Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009

Hlakka til að fara í berjamó

Ef þurrkar sumarsins hafa ekki truflað, þá er ómögulegt annað en að við fáum gott berjaár í ár. Nú er bara að tína ber, safta, sulta og næra líkama og sál af gnægtarborði náttúrunnar. Þiggjum það sem landið býður upp á.
mbl.is Góð berjaspretta á Héraði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Valdimar ræktar garðinn sinn

Í Fréttablaðinu 4. júlí mátti sjá viðtal við Valdimar Örnólfsson sem er frumkvöðull á sviði líkamsræktar hér á landi. Í bakgrunni fáum við að sjá fallega matjurtagarðinn hans sem gleður greinilega líkama og sál. Lítið á slóðina http://vefblod.visir.is/index.php?s=3203&p=77055

 


Höfundur

Lilja Sigrún Jónsdóttir
Lilja Sigrún Jónsdóttir
Læknir áhugasöm um lýðheilsu og samfélagsmál

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband