Leita í fréttum mbl.is

Góðar fréttir fyrir Reykvíkinga

Frábært að sjá skörulega framgöngu Reykjavíkurborgar. Nú þyrfti bara RÚV að taka sig til og endursýna nýlega sjónvarpsþætti sína um garðyrkju og matjurtaræktun, svo að allir sem þurfa að rifja upp handtökin geti glöggvað sig á möguleikunum. Það væri einnig góð leið til að kynna fyrir nýbúum hér á landi hvaða matjurtir er gott að rækta enda bæði tómstundaiðja og búbót.
mbl.is Matjurtagörðum fjölgað í borginni í sumar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er frábært framtak :)

Ingólfur Arnar (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lilja Sigrún Jónsdóttir
Lilja Sigrún Jónsdóttir
Læknir áhugasöm um lýðheilsu og samfélagsmál

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband