Leita í fréttum mbl.is

Jákvætt skref hjá Akureyrarbæ

 Frumkvæði Akureyrar er til fyrirmyndar, hvað varðar að auðvelda fyrstu sporin fyrir reynsluminni aðila. Vona að sem flest sveitarfélög sjái tækifærin í að bjóða upp á ræktunarland.

Garðlönd til ræktunar bjóðast víða en eru ekki mikið auglýst og háð frumkvæði hvers og eins að sækja um. Vonast til að góð nýting fáist í sumar á þeim og ef til vill má taka matjurtabeð í görðum víðar en nú er gert. Það má alltaf tyrfa aftur síðar, ef áhugi á ræktun dvínar.


mbl.is Matjurtagarðar rjúka út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Lilja Sigrún Jónsdóttir
Lilja Sigrún Jónsdóttir
Læknir áhugasöm um lýðheilsu og samfélagsmál

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband