Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Snilldarhugmynd
Sæl og blessuð Lilja. Þetta er með því betra sem ég hef heyrt lengi. Hlakka til að fá að vera með og draga kartöflubóndann pabba minn með í þetta ævintýri. Bestu kveðjur Ragnheiður Þóra.
Ragnheiður Þóra Kolbeins (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 9. des. 2008
Verðugt innlegg
Sæl systir góð :o) Þetta er uppbyggilegra innlegg en tuðið í mér. Það voru svona nytjagarðar í Fossvogi þegar afi og amma voru sem sprækust. Svona garðar eru enn til uppi í Skammadal í Mosó. Kær kveðja, Siggi bróðir
Sigurður Ingi Jónsson, mán. 8. des. 2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Garðyrkjufélag Íslands Ýmis fróðleikur um garðyrkju, fyrir þau sem vilja strax fara að plana
- Leiðbeiningastöð heimilanna Góð ráð við heimilishald
- Íslenskar garðplöntur Garðplöntur, nýr upplýsingavefur
- Náttúran Sjá síður um matjurtaræktun og fleira
- Garðaflóra Upplýsingar um íslenskar plöntur og forræktun
- Matur - saga - menning Félag um mat í sögulegu og menningarlegu samhengi
- Býflugnavefur Býflugnabændur á Íslandi halda úti fræðsluvef
- Vistvernd í verki Vistvæn ráð m.a. um garðyrkju og moltugerð
- Breska garðyrkjufélagið - leiðbeiningar Stutt myndbönd um grænmetissáningu og ræktun
- Frilandshaven Danskir ræktendur kynna ræktun og matseld í garðinum
- Danskir nytjagarðar Þarna sjást m.a. reglugerðir um nytjagarða
- Bandarískir nytjagarðar
- Norskir nytjagarðar
- Danska garðablaðið margar fróðlegar greinar
- Heimasíða BBC um garðyrkju How to be a gardener
- Garden helper upplýsingasíða Athugið veðurfarsviðmið fyrir plöntuval
Sveitarfélög með nytjagarða
- Akureyri Akureyri undirbýr nytjagarða til útleigu í sumar
- Reykjavík Matjurtagarðar hjá Reykjavík, Skammadal og víðar
- Garðabær Upplýsingar um garðlönd og skipulag
- Kópavogur Upplýsingar um garðlönd og skipulag
- Mosfellsbær Mosfellsbær býður uppá garðlönd til ræktunar
- Sveitarfélagið Vogar Beð í matjurtagarði fáanleg fyrir skólabörn, fjölskyldur og eldri borgara