Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009

Skorað á Obama að rækta grænmeti

Forsetafrúin Eleanor Roosevelt lét rækta matjurtir í garði Hvíta hússins árið 1943 og fengu þeir hið hvetjandi nafn: Victory Gardens. Hún hafði með því frumkvæði víðtæk áhrif í BNA og þegar fleiri fylgdu fordæmi hennar jókst ræktun grænmetis- og ávaxta á ónýttum lóðum í Bandaríkjunum töluvert og neysla afurðanna einnig.

Obama hjónin eru nú hvött til að ganga á undan með góðu fordæmi og rækta grænmeti í garðinum við Hvíta Húsið til að vekja athygli á efnahagslegum og umhverfislegum ágóða matjurtaræktunar.

Sjá nánar um hugmynd á slóð Change.org


Höfundur

Lilja Sigrún Jónsdóttir
Lilja Sigrún Jónsdóttir
Læknir áhugasöm um lýðheilsu og samfélagsmál

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband