Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
30.4.2009 | 11:49
Garðyrkjufélagið fær grenndargarða
Garðyrkjufélag Íslands hefur gert samning við Reykjavíkurborg vegna tilraunaverkefnis um grenndargarða til matjurtaræktunar í þéttbýli sumarið 2009. Hægt verður að leigja 25 fermetra garða og er skráning hafin hjá Garðyrkjufélaginu, á gardurinn(hjá) gardurinn.is eða sjá www.gardurinn.is.
Þetta er spennandi sprotaverkefni sem hefur fengið athvarf hjá Garðyrkjufélaginu og Reykjavíkurborg. Nú er bara að safna saman áhugasömu fólki með græna fingur og sjá hvernig framvindan verður.
Umhverfismál | Breytt 25.5.2009 kl. 09:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Mínir tenglar
- Garðyrkjufélag Íslands Ýmis fróðleikur um garðyrkju, fyrir þau sem vilja strax fara að plana
- Leiðbeiningastöð heimilanna Góð ráð við heimilishald
- Íslenskar garðplöntur Garðplöntur, nýr upplýsingavefur
- Náttúran Sjá síður um matjurtaræktun og fleira
- Garðaflóra Upplýsingar um íslenskar plöntur og forræktun
- Matur - saga - menning Félag um mat í sögulegu og menningarlegu samhengi
- Býflugnavefur Býflugnabændur á Íslandi halda úti fræðsluvef
- Vistvernd í verki Vistvæn ráð m.a. um garðyrkju og moltugerð
- Breska garðyrkjufélagið - leiðbeiningar Stutt myndbönd um grænmetissáningu og ræktun
- Frilandshaven Danskir ræktendur kynna ræktun og matseld í garðinum
- Danskir nytjagarðar Þarna sjást m.a. reglugerðir um nytjagarða
- Bandarískir nytjagarðar
- Norskir nytjagarðar
- Danska garðablaðið margar fróðlegar greinar
- Heimasíða BBC um garðyrkju How to be a gardener
- Garden helper upplýsingasíða Athugið veðurfarsviðmið fyrir plöntuval
Sveitarfélög með nytjagarða
- Akureyri Akureyri undirbýr nytjagarða til útleigu í sumar
- Reykjavík Matjurtagarðar hjá Reykjavík, Skammadal og víðar
- Garðabær Upplýsingar um garðlönd og skipulag
- Kópavogur Upplýsingar um garðlönd og skipulag
- Mosfellsbær Mosfellsbær býður uppá garðlönd til ræktunar
- Sveitarfélagið Vogar Beð í matjurtagarði fáanleg fyrir skólabörn, fjölskyldur og eldri borgara