Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009

Garðyrkjufélagið fær grenndargarða

Garðyrkjufélag Íslands hefur gert samning við Reykjavíkurborg vegna tilraunaverkefnis um “grenndargarða til matjurtaræktunar í þéttbýli” sumarið 2009. Hægt verður að leigja 25 fermetra garða og er skráning hafin hjá Garðyrkjufélaginu, á gardurinn(hjá) gardurinn.is eða sjá www.gardurinn.is.

Þetta er spennandi sprotaverkefni sem hefur fengið athvarf hjá Garðyrkjufélaginu og Reykjavíkurborg. Nú er bara að safna saman áhugasömu fólki með græna fingur og sjá hvernig framvindan verður.


Höfundur

Lilja Sigrún Jónsdóttir
Lilja Sigrún Jónsdóttir
Læknir áhugasöm um lýðheilsu og samfélagsmál

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband