Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
26.7.2009 | 07:59
Hlakka til að fara í berjamó
Ef þurrkar sumarsins hafa ekki truflað, þá er ómögulegt annað en að við fáum gott berjaár í ár. Nú er bara að tína ber, safta, sulta og næra líkama og sál af gnægtarborði náttúrunnar. Þiggjum það sem landið býður upp á.
Góð berjaspretta á Héraði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.7.2009 | 12:14
Valdimar ræktar garðinn sinn
Í Fréttablaðinu 4. júlí mátti sjá viðtal við Valdimar Örnólfsson sem er frumkvöðull á sviði líkamsræktar hér á landi. Í bakgrunni fáum við að sjá fallega matjurtagarðinn hans sem gleður greinilega líkama og sál. Lítið á slóðina http://vefblod.visir.is/index.php?s=3203&p=77055
Tenglar
Mínir tenglar
- Garðyrkjufélag Íslands Ýmis fróðleikur um garðyrkju, fyrir þau sem vilja strax fara að plana
- Leiðbeiningastöð heimilanna Góð ráð við heimilishald
- Íslenskar garðplöntur Garðplöntur, nýr upplýsingavefur
- Náttúran Sjá síður um matjurtaræktun og fleira
- Garðaflóra Upplýsingar um íslenskar plöntur og forræktun
- Matur - saga - menning Félag um mat í sögulegu og menningarlegu samhengi
- Býflugnavefur Býflugnabændur á Íslandi halda úti fræðsluvef
- Vistvernd í verki Vistvæn ráð m.a. um garðyrkju og moltugerð
- Breska garðyrkjufélagið - leiðbeiningar Stutt myndbönd um grænmetissáningu og ræktun
- Frilandshaven Danskir ræktendur kynna ræktun og matseld í garðinum
- Danskir nytjagarðar Þarna sjást m.a. reglugerðir um nytjagarða
- Bandarískir nytjagarðar
- Norskir nytjagarðar
- Danska garðablaðið margar fróðlegar greinar
- Heimasíða BBC um garðyrkju How to be a gardener
- Garden helper upplýsingasíða Athugið veðurfarsviðmið fyrir plöntuval
Sveitarfélög með nytjagarða
- Akureyri Akureyri undirbýr nytjagarða til útleigu í sumar
- Reykjavík Matjurtagarðar hjá Reykjavík, Skammadal og víðar
- Garðabær Upplýsingar um garðlönd og skipulag
- Kópavogur Upplýsingar um garðlönd og skipulag
- Mosfellsbær Mosfellsbær býður uppá garðlönd til ræktunar
- Sveitarfélagið Vogar Beð í matjurtagarði fáanleg fyrir skólabörn, fjölskyldur og eldri borgara