Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, september 2009

Góð búbót í vetrarforðann

Sveppatínsla getur verið góð búbót eins og berjatínsla. Auk þess aukabúgrein fyrir skógræktendur. Við þurfum kannski að læra góðar geymsluaðferðir, en það eru margar leiðir færar til að geyma þá og leiðbeiningar til þess víða. Strax í upphafi 20. aldar voru danskar húsfreyjur sem hingað fluttu að nýta sveppi en trúlega heldur litnar hornauga, þegar talið var að þær hefðu nægan mat, án þess að leggja sér gorkúlur til munns. Við þurfum að vera opin fyrir nýjungum á þessu sviði eins og öðrum.
mbl.is Sveppatínsla frábært fjölskyldusport
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Lilja Sigrún Jónsdóttir
Lilja Sigrún Jónsdóttir
Læknir áhugasöm um lýðheilsu og samfélagsmál

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband