Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
14.9.2009 | 09:00
Góð búbót í vetrarforðann
Sveppatínsla getur verið góð búbót eins og berjatínsla. Auk þess aukabúgrein fyrir skógræktendur. Við þurfum kannski að læra góðar geymsluaðferðir, en það eru margar leiðir færar til að geyma þá og leiðbeiningar til þess víða. Strax í upphafi 20. aldar voru danskar húsfreyjur sem hingað fluttu að nýta sveppi en trúlega heldur litnar hornauga, þegar talið var að þær hefðu nægan mat, án þess að leggja sér gorkúlur til munns. Við þurfum að vera opin fyrir nýjungum á þessu sviði eins og öðrum.
Sveppatínsla frábært fjölskyldusport | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Mínir tenglar
- Garðyrkjufélag Íslands Ýmis fróðleikur um garðyrkju, fyrir þau sem vilja strax fara að plana
- Leiðbeiningastöð heimilanna Góð ráð við heimilishald
- Íslenskar garðplöntur Garðplöntur, nýr upplýsingavefur
- Náttúran Sjá síður um matjurtaræktun og fleira
- Garðaflóra Upplýsingar um íslenskar plöntur og forræktun
- Matur - saga - menning Félag um mat í sögulegu og menningarlegu samhengi
- Býflugnavefur Býflugnabændur á Íslandi halda úti fræðsluvef
- Vistvernd í verki Vistvæn ráð m.a. um garðyrkju og moltugerð
- Breska garðyrkjufélagið - leiðbeiningar Stutt myndbönd um grænmetissáningu og ræktun
- Frilandshaven Danskir ræktendur kynna ræktun og matseld í garðinum
- Danskir nytjagarðar Þarna sjást m.a. reglugerðir um nytjagarða
- Bandarískir nytjagarðar
- Norskir nytjagarðar
- Danska garðablaðið margar fróðlegar greinar
- Heimasíða BBC um garðyrkju How to be a gardener
- Garden helper upplýsingasíða Athugið veðurfarsviðmið fyrir plöntuval
Sveitarfélög með nytjagarða
- Akureyri Akureyri undirbýr nytjagarða til útleigu í sumar
- Reykjavík Matjurtagarðar hjá Reykjavík, Skammadal og víðar
- Garðabær Upplýsingar um garðlönd og skipulag
- Kópavogur Upplýsingar um garðlönd og skipulag
- Mosfellsbær Mosfellsbær býður uppá garðlönd til ræktunar
- Sveitarfélagið Vogar Beð í matjurtagarði fáanleg fyrir skólabörn, fjölskyldur og eldri borgara