18.6.2009 | 23:09
Landnám til ræktunar í þéttbýli
Það er víðar en á Íslandi sem land er numið til að rækta grænmeti í eða nærri þéttbýli. Nú hefur breska drottningin einnig fengið sér matjurtagarð. Vona að græna bylgjan haldi áfram að breiðast út um borgina.
Á áhugaverðri síðu "City Farmer News" má lesa nánar um þetta og margt annað sem viðkemur ræktun í þéttbýli. Ef það er eitthvað sem við eigum nóg af í flestum sveitarfélögum, þá er það land. Vonandi hafa allir áhugasamir ræktendur sem óskuðu eftir skika til ræktunar í sumar, fundið sér pláss. Og þau sem enn eru að hugsa málið geta vel fengið sér stóran blómapott á svalirnar og ræktað þar t.d. kryddjurtir, spínat eða klettasalat svo eitthvað sé nefnt. Svo sprettur graslaukur og mynta eins og arfi að sjálfsögðu.
Flokkur: Umhverfismál | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
- Garðyrkjufélag Íslands Ýmis fróðleikur um garðyrkju, fyrir þau sem vilja strax fara að plana
- Leiðbeiningastöð heimilanna Góð ráð við heimilishald
- Íslenskar garðplöntur Garðplöntur, nýr upplýsingavefur
- Náttúran Sjá síður um matjurtaræktun og fleira
- Garðaflóra Upplýsingar um íslenskar plöntur og forræktun
- Matur - saga - menning Félag um mat í sögulegu og menningarlegu samhengi
- Býflugnavefur Býflugnabændur á Íslandi halda úti fræðsluvef
- Vistvernd í verki Vistvæn ráð m.a. um garðyrkju og moltugerð
- Breska garðyrkjufélagið - leiðbeiningar Stutt myndbönd um grænmetissáningu og ræktun
- Frilandshaven Danskir ræktendur kynna ræktun og matseld í garðinum
- Danskir nytjagarðar Þarna sjást m.a. reglugerðir um nytjagarða
- Bandarískir nytjagarðar
- Norskir nytjagarðar
- Danska garðablaðið margar fróðlegar greinar
- Heimasíða BBC um garðyrkju How to be a gardener
- Garden helper upplýsingasíða Athugið veðurfarsviðmið fyrir plöntuval
Sveitarfélög með nytjagarða
- Akureyri Akureyri undirbýr nytjagarða til útleigu í sumar
- Reykjavík Matjurtagarðar hjá Reykjavík, Skammadal og víðar
- Garðabær Upplýsingar um garðlönd og skipulag
- Kópavogur Upplýsingar um garðlönd og skipulag
- Mosfellsbær Mosfellsbær býður uppá garðlönd til ræktunar
- Sveitarfélagið Vogar Beð í matjurtagarði fáanleg fyrir skólabörn, fjölskyldur og eldri borgara
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.